Bókaðu á vefnum og fáðu 10% afslátt

Kaupa miða

LEIÐSÖGN

Okkar reynslumikla starfsfólk tekur vel á móti þér. Leiðsögn kl. 11:00, 12:00, 13:00, 14:00 og 15:00 alla daga.

OPNUNARTÍMI

09:00-17:00 alla daga

VIÐ ERUM HÉR

map

Kaupa miða:

Leiðsögn

Aðgangur og leiðsögn að Jarðhitasýningunni. Sýningin er sett upp með gagnvirkri margmiðlunartækni, skjám á veggjum og kynningum. Með þessum hætti geta gestir upplifað hvernig jarðvarmi er nýttur á Íslandi á skýran og fræðandi hátt.

*Ókeypis fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum

Innifalið:

 • Aðgangur að sýningu
 • Leiðsögn um sýninguna

1.791 Kr. (Netverð)

Kaupa miða
Best seller

Orkupakkinn

Aðgangur að Jarðhitasýningunni með leiðsögn ásamt hressingu á Café Energy og íslenskri gjöf. Sýningin er sett upp með gagnvirkri margmiðlunartækni, skjám á veggjum og kynningum. Með þessum hætti geta gestir upplifað hvernig jarðvarmi er nýttur á Íslandi á skýran og fræðandi hátt.

*Ókeypis aðgangur fyrir börn er einungis fyrir Basic Tour

Innifalið:

 • Aðgangur að sýningu
 • Leiðsögn um sýninguna
 • Hressing á Cafe Energy
 • Einstök íslensk gjöf

3.510 Kr. (Netverð)

Kaupa miða

VIP

40 mínútna einkatúr með leiðsögn um Jarðhitasýninguna. Drykkir og léttir réttir innifaldnir. VIP Tour hentar einstaklingum, fjölskyldum og hópum (max 15 manns) sem vilja upplifa jarðhitasýninguna með einka leiðsögn og óvæntum uppákomum.

*Hópastærð: 5-15 manns.

Innifalið:

 • Drykkur við móttöku
 • Aðgangur að sýningu
 • Leiðsögn um sýninguna
 • Hressing á Cafe Energy
 • Einstök íslensk gjöf

9.990 Kr.

Senda fyrirspurn

Hópar

Jarðhitasýningin er kjörinn staður til að koma með hópinn. Við bjóðum alla velkomna; skólahópa, stóra hópa og sérhópa.

*Við mælum með að bóka fyrirfram.

Innifalið:

 • Aðgangur að sýningu
 • Leiðsögn um sýningu

Senda fyrirspurn

Jarðhitasýningin

Jarðhitasýning ON í Hellisheiðarvirkjun veitir innsýn í virkjun og nýtingu jarðvarma á Íslandi. Á sýningunni er jarðfræði, tækni og saga sett fram á aðgengilegan og skýran hátt með myndum og margmiðlunartækni. Starfsmenn veita upplýsingar og eru reiðubúnir að fylgja gestum um sýninguna. Orka náttúrunnar á og rekur Hellisheiðarvirkjun.

Opnunartími og aðgangseyrir

Sýningin er opin alla daga kl. 09:00-17:00. Hægt er að senda fyrirspurnir og bókanir á syning@on.is Sími: 591-2880.

 • Almennt verð er 1.990 kr. 10% afsláttur ef bókað er á vefnum.
 • Börn undir 12 ára fá frítt inn (í fylgd með fullorðnum).

Ferðaskipuleggjendur hafi samband við kristin.yr.hrafnkelsdottir@on.is til að fá tilboð í hópa og skólahópa.

guided-tour-web-2.jpg

Staðreyndir um endurnýjanlega orku á Íslandi

0%

af heimilum á Íslandi eru hituð upp með jarðvarma.

0%

af rafmagni til heimila á Íslandi kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum.

0m

er algeng dýpt á borholu á Hengilssvæðinu

0°

er algengt hitastig á jarðhitavatni úr borholum á Hengilssvæðinu.

Cup of Coffee.

Þjónusta

Á Café Energy, kaffihúsi sýningarinnar, er úrval af drykkjum, kaffi, ís og fleiri veitingum. Fáðu þér kaffibolla og heita vöfflu og njóttu útsýnisins á staðnum! Ókeypis þráðlaust net (wi-fi) á staðnum.

Við seljum margskonar minjagripi tengda sýningunni, íslenskri hönnun og menningu. Fín gjafavara!

 

#geothermal­exhibition