Logo ON

Opnunartími

Alla daga kl. 09:00-17:00.

Hvernig kemst ég á staðinn?

Sýningin er staðsett í Hellisheiðarvirkjun, u.þ.b. 25 km frá miðbæ Reykjavíkur.


Map

Click here to activate the map!

Gagnvirkni og margmiðlunartækni

Sýningin byggir á margmiðlunartækni, veggspjöldum og kynningum. Þannig geta gestir kynnt sér nýtingu jarðvarma á Íslandi á skýran og upplýsandi hátt. Okkar reynslumikla starfsfólk er til reiðu búið að leiða þig í gegnum sýninguna og svara spurningum. Á meðal helstu sýningaratriða eru:

visual_explanation_of_the_production_process_web_res.jpg

FRAMLEIÐSLUFERLI HELLISHEIÐARVIRKJUNAR

history_of_geothermal_energy_at_exhibition_web_res.jpg

SAGA JARÐVARMANÝTINGU Á ÍSLANDI

turbine_hall_power_plant_web_res.jpg

TÚRBÍNURNAR Í VIRKJUNINNI

stone_collections_web_res.jpg

STEINASAFNIÐ

big_mac_index_web_res.jpg

BIG MAC VÍSITALAN

pipeline_web_res.jpg

ÞVERSKURÐUR AF LÖGN SEM SÉR REYKJAVÍK FYRIR HEITU VATNI

Hópar

Við bjóðum upp á nokkrar þjónustuleiðir fyrir mismunandi þarfir og stærð hópa. Leiðsögumenn okkar tala allir ensku og íslensku. Við hvetjum hópa (10 eða fleiri) til að bóka sig tímanlega.

Bóka hóp
history_of_geothermal_energy_at_exhibition_web_res.jpg
Cup of Coffee.

Kaffihús

Fullkominn staður til að slaka á og njóta! Á kaffihúsinu okkar er úrval af veitingum og drykkjum. Kjörið að setjast niður eftir að hafa skoðað sýninguna og fá sér hressingu. Frítt wi-fi á staðnum!

Verslun

Við bjóðum upp á úrval af gjafavörum og minjagripum, ýmist unnið eða með tengingu við okkar stórbrotnu, íslensku náttúru. Við seljum vörur sem framleiddar eru úr afurðum jarðhitanýtingar, t.d. Geosilica - 100% náttúrulegt kísilsteinefni unnið úr jarðhitasvæðinu við Hellisheiðarvirkjun. Einnig erum við með vörur frá Saltverk á Vestfjörðum, sem framleiddar eru úr jarðhita.

geothermal_energy_exhibition_-_exhibion_shop_web_res.jpg

Aðgengi

Öll rými sýningarinnar eru aðgengileg hjólastólum. Lyftur til að komast á milli hæða. Hafðu samband við okkur - exhibition@on.is - varðandi fyrirspurn um aðgengi.

Gjaldfrjáls bílastæði

Nóg af bílastæðum er við bygginguna og eru þau alveg gjaldfrjáls.

Þarf að bóka leiðsögn?

Innifalið í Orkupakkanum er leiðsögn sem hefst alla daga kl. 11:00, 12:00, 13:00, 14:00, 15:00. Við hvetjum hópa (10 eða fleiri) til að bóka sig tímanlega.